Athugið: Skráningar dagana áður en skóli hefst fara hinsvegar hægt af stað. Þar sem við teljum ekki forsvaranlegt að opna á meðan börnin hafa mjög takmarkaðan félagsskap höfum við ákveðið að fresta ágúst-opnun um nokkra daga og miða við að opna mánudaginn 17. ágúst í þeirra von að fleiri börn hafi þá boðað komu sína.
Ég vil biðja foreldra að fylgjast vel með heimasíðunni, senda tölvupóst á tun@nordurthing.is eða hringja í síma 6635290 ef einhverjar spurningar vakna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli